qubes-installer-qubes-os/firstboot/po/is.po

335 lines
12 KiB
Plaintext
Raw Normal View History

2011-01-30 00:16:57 +00:00
# translation of firstboot.master.po to icelandic
# Íslensk þýðing firstboot
2011-01-30 00:32:00 +00:00
# Copyright (C) 2009 Qubes
2011-01-30 00:16:57 +00:00
#
# Richard Allen <ra@ra.is>, 2002.
# Sveinn í Felli <sveinki@nett.is>, 2009.
msgid ""
msgstr ""
"Project-Id-Version: firstboot.master\n"
"Report-Msgid-Bugs-To: \n"
"POT-Creation-Date: 2009-03-12 16:50-0400\n"
"PO-Revision-Date: 2009-04-24 08:17+0000\n"
"Last-Translator: Sveinn í Felli <sveinki@nett.is>\n"
"Language-Team: icelandic <kde-isl@molar.is>\n"
"MIME-Version: 1.0\n"
"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
"Generated-By: pygettext.py 1.4\n"
"X-Generator: KBabel 1.11.4\n"
#: ../progs/firstboot:140
msgid "You must be root to run firstboot."
msgstr "Þú verður að hafa kerfisstjóraréttindi til að keyra fyrstu-ræsingar forritið."
#: ../progs/firstboot:163 ../progs/firstboot:164
msgid "Could not start any firstboot frontend."
msgstr "Gat ekki ræst neitt fyrstu-ræsingar forrit."
#: ../progs/firstboot:180 ../progs/firstboot:181
msgid "No firstboot modules were found."
msgstr "Engar fyrstu-ræsingar einingar fundust."
#: ../progs/firstboot:190 ../progs/firstboot:191
msgid "Could not create any firstboot interface."
msgstr "Gat ekki myndað neitt fyrstu-ræsingar viðmót."
#: ../firstboot/exceptionWindow.py:50
#, python-format
msgid "An error has occurred in the %s module."
msgstr "Villa kom upp í %s reklinum."
#: ../firstboot/exceptionWindow.py:51
#, python-format
msgid ""
"Since there is a problem with the %s module,\n"
"firstboot will not load this module and will\n"
"attempt to run the remaining modules."
msgstr ""
"Þar sem það er vandamál með %s eininguna mun \n"
"fyrstu-ræsingar forritið ekki lesa það inn \n"
"en mun halda áfram að prófa þær einingar sem eftir eru."
#: ../firstboot/exceptionWindow.py:55
msgid "An error has occurred in firstboot."
msgstr "Villa kom upp í fyrstu ræsingu."
#: ../firstboot/exceptionWindow.py:56
msgid "Since there is a problem, firstboot will exit."
msgstr "Fyrst vandamál kom upp, mun fyrstu-ræsingar forritið hætta."
#: ../firstboot/exceptionWindow.py:66
#, python-format
msgid ""
"A copy of the debug output has been saved to %s\n"
"Be sure to attach that file to the bug report.\n"
msgstr ""
"Afrit af villumeldingunum var vistað í %s \n"
"Mundi að hengja hana við villutilkynninguna. \n"
#: ../firstboot/exceptionWindow.py:71
msgid ""
"Please file a bug against 'firstboot' in the Red Hat\n"
"bug tracking system at http://www.redhat.com/bugzilla.\n"
msgstr ""
"Vinsamlegast skráðu villutilkynningu á 'firstboot' í \n"
"Red Hat villuvefnum á http://www.redhat.com/bugzilla. \n"
#: ../firstboot/interface.py:75
msgid "Attempted to go back, but history is empty."
msgstr "Reyndi að fara til baka, en ferilsskráin er tóm."
#. If we were previously on the last page, we need to set the Next
#. button's label back to normal.
#: ../firstboot/interface.py:83 ../firstboot/interface.py:162
msgid "_Finish"
msgstr "_Ljúka"
#: ../firstboot/interface.py:183
msgid "The system must now reboot for some of your selections to take effect."
msgstr "Nú þarf að endurræsa vélina til að virkja sumt af því sem þú valdir."
#: ../firstboot/interface.py:243
msgid "_Back"
msgstr "Til _baka"
#: ../firstboot/interface.py:250
msgid "_Forward"
msgstr "Á_fram"
#: ../firstboot/interface.py:277
#, python-format
msgid "Module %s did not set up its UI, removing."
msgstr "Einingin %s náði ekki að setja upp notendaviðmót (UI), fjarlægi hana."
#: ../firstboot/interface.py:353 ../firstboot/interface.py:354
msgid "moveToPage must be given a module title or page number."
msgstr "moveToPage verður að fá úthlutað einingarheiti (module title) eða síðunúmeri."
#: ../firstboot/interface.py:438
msgid "Unable to create the screenshot dir; skipping."
msgstr "Gat ekki búið til möppu fyrir skjámyndir; sleppi því."
#: ../firstboot/interface.py:478 ../firstboot/interface.py:479
#, python-format
msgid "No module exists with the title %s."
msgstr "Engin eining með heitinu %s er til."
#: ../firstboot/loader.py:90
#, python-format
msgid "Skipping old module %s that has not been updated."
msgstr "Sleppi gömlu einingunni %s sem ekki hefur verið uppfærð."
#: ../firstboot/loader.py:102
#, python-format
msgid "Module %s does not contain a class named moduleClass; skipping."
msgstr "Einingin %s felur ekki í sér 'class' með heitinu 'moduleClass'; sleppi henni."
#: ../firstboot/loader.py:113
#, python-format
msgid "Module %s does not contain the required attribute %s; skipping."
msgstr "Einingin %s felur ekki í sér eiginleikann %s eins og krafist er; sleppi henni."
#: ../firstboot/module.py:187
#, python-format
msgid "Unable to load pixmap %s for module %s."
msgstr "Gat ekki hlaðið inn pixmap bitamyndum %s fyrir eininguna %s."
#: ../firstboot/moduleset.py:93
#, python-format
msgid "Module %s did not set up its UI; removing."
msgstr "Einingin %s setti ekki upp notendaviðmót (UI), fjarlægi hana."
#: ../modules/additional_cds.py:43 ../modules/additional_cds.py:44
msgid "Additional CDs"
msgstr "Auka diskar"
#: ../modules/additional_cds.py:55
msgid ""
"Please insert the disc labeled \"Red Hat Enterprise Linux Extras\" to allow "
"for installation of third-party plug-ins and applications. You may also "
"insert the Documentation disc, or other Red Hat-provided discs to install "
"additional software at this time."
msgstr ""
"Vinsamlega láttu diskinn merktann \"Red Hat Enterprise Linux Extras\" í "
"drifið núna til að setja upp hugbúnað frá þriðja aðila. Þú getur einnig "
"sett inn handbókardiskinn eða aðra diska frá Red Hat til að setja upp meiri "
"hugbúnað."
#: ../modules/additional_cds.py:61
msgid "Please insert any additional software install cds at this time."
msgstr "Ef þú hefur diska með aukahugbúnaði láttu þá í drifið núna."
#: ../modules/additional_cds.py:65
msgid ""
"\n"
"\n"
"To enable runtime support of 32-bit applications on the Intel Itanium2 "
"architecture you must install the Intel Execution Layer package from the "
"Extras disc now."
msgstr ""
"\n"
"\n"
"Ef þú vilt virkja stuðning við 32 bita forrit á Intel Itanium2 vélum skaltu "
"setja inn \"Intel Execution Layer\" pakkann af aukaefnisdisknum núna."
#: ../modules/additional_cds.py:73
msgid "Install..."
msgstr "Setja upp..."
#: ../modules/additional_cds.py:110
msgid ""
"A CD-ROM has not been detected. Please insert a CD-ROM in the drive and "
"click \"OK\" to continue."
msgstr ""
"Geisladiskur fannst ekki. Vinsamlegast settu geisladisk í drifið og veldu "
"\"Í lagi\" til að halda áfram."
#: ../modules/additional_cds.py:146
msgid "The autorun program cannot be found on the CD. Click \"OK\" to continue."
msgstr ""
"Forritið autorun var ekki á geisladisknum. Smelltu á \"Í lagi\" til að "
"halda áfram."
#: ../modules/create_user.py:41 ../modules/create_user.py:42
msgid "Create User"
msgstr "Búa til notanda"
#: ../modules/create_user.py:83
msgid "You must create a user account for this system."
msgstr "Þú verður að búa til notandasvæði fyrir þetta kerfi."
#: ../modules/create_user.py:94
msgid "You must enter and confirm a password for this user."
msgstr "Þú verður að búa til og staðfesta lykilorð fyrir þennan notanda."
#: ../modules/create_user.py:101
msgid "The passwords do not match. Please enter the password again."
msgstr "Lykilorðin stemma ekki. Settu þau aftur inn."
#: ../modules/create_user.py:113
#, python-format
msgid ""
"The username '%s' is a reserved system account. Please specify another "
"username."
msgstr "Notandanafnið '%s' er frátekið af kerfisstýringunni. Tilgreindu eitthvað annað notandanafn."
#: ../modules/create_user.py:132
#, python-format
msgid ""
"A home directory for user %s already exists. Would you like to continue, "
"making the new user the owner of this directory and all its contents? Doing "
"so may take a while to reset permissions and any SELinux labels. Would you "
"like to reuse this home directory? If not, please choose a different "
"username."
msgstr ""
"Þegar er til heimamappa fyrir notandann %s. Viltu halda áfram og gera nýja notandann að eiganda þessarar möppu, "
"auk alls innihalds hennar? Ef það er gert, getur tekið nokkurn tíma að endurstilla allar heimildir auk SELinux-merkinga. Ertu viss um að þú viljir endurnýta þessa heimamöppu? Ef ekki, veldu þá eitthvað annað notandanafn."
#: ../modules/create_user.py:175
#, python-format
msgid "Fixing attributes on the home directory for %s. This may take a few minutes."
msgstr "Laga heimildir og aðra eiginleika fyrir heimamöppuna %s. Þetta gæti tekið nokkrar mínútur."
#: ../modules/create_user.py:195
#, python-format
msgid ""
"Problems were encountered fixing the attributes on some files in the home "
"directory for %s. Please refer to %s for which files caused the errors."
msgstr "Vandamál komu upp þegar reynt var að laga eiginleika sumra skráa í heimamöppu %s. Athugaðu %s til að sjá hvaða skrár það voru sem ullu vandamálunum."
#: ../modules/create_user.py:213
msgid ""
"You must create a 'username' for regular (non-administrative) use of your "
"system. To create a system 'username', please provide the information "
"requested below."
msgstr "Þú verður að búa til 'notandanafn' fyrir alla venjulega (ekki-kerfisstjórnun) vinnu í kerfinu. Til að búa til 'notandanafn' í kerfinu, settu inn upplýsingarnar sem beðið er um hér að neðan."
#: ../modules/create_user.py:231
msgid "_Username:"
msgstr "_Notandanafn:"
#: ../modules/create_user.py:238
msgid "Full Nam_e:"
msgstr "_Fullt nafn:"
#: ../modules/create_user.py:245
msgid "_Password:"
msgstr "_Lykilorð:"
#: ../modules/create_user.py:252
msgid "Confir_m Password:"
msgstr "_Staðfesta lykilorð:"
#: ../modules/create_user.py:261
msgid ""
"If you need to use network authentication, such as Kerberos or NIS, please "
"click the Use Network Login button."
msgstr ""
"Ef þú þarft að nota auðkenningu um net, svo sem Kerberos eða NIS, vinsamlega "
"smelltu á hnappinn 'Nota innskráningu um net'."
#: ../modules/create_user.py:270
msgid "Use Network _Login..."
msgstr "Nota inns_kráningu um net"
#: ../modules/create_user.py:308
msgid "Please wait"
msgstr "Vinsamlega bíðið"
#: ../modules/date.py:40 ../modules/date.py:41
msgid "Date and Time"
msgstr "Dagssetning og tími"
#: ../modules/date.py:62
msgid "Please set the date and time for the system."
msgstr "Vinsamlegast stilltu dagsetningu og tíma fyrir kerfið."
#: ../modules/eula.py:35 ../modules/eula.py:36
msgid "License Information"
msgstr "Notkunarskilmálar"
#: ../modules/eula.py:53
msgid ""
2011-01-30 00:32:00 +00:00
"Thank you for installing Qubes. Qubes is a compilation of software "
2011-01-30 00:16:57 +00:00
"packages, each under its own license. The compilation is made available "
"under the GNU General Public License version 2. There are no restrictions "
"on using, copying, or modifying this code. However, there are restrictions "
"and obligations that apply to the redistribution of the code, either in its "
"original or a modified form. Among other things, those restrictions/"
"obligations pertain to the licensing of the redistribution, trademark "
"rights, and export control.\n"
"\n"
"If you would like to understand what those restrictions are, please visit "
"http://fedoraproject.org/wiki/Legal/Licenses/LicenseAgreement."
msgstr ""
2011-01-30 00:32:00 +00:00
"Þakka þér fyrir að setja upp Qubes. Qubes er safn hugbúnaðarpakka sem "
2011-01-30 00:16:57 +00:00
"hver hefur sína notkunarskilmála. Þetta safn hugbúnaðarpakka er gefið út "
"samkvæmt skilmálum GNU General Public License útgáfu 2. Það eru engar "
"takmarkanir á notkun, afritun eða breytingum á þessum kóða. Þó eru til "
"staðar takmarkanir á því hvernig dreyfa má þessum hugbúnaði í sinni "
"upprunalegu eða breyttu mynd ef þú ert búsett(ur) í Bandaríkjunum.\n"
"\n"
"Ef þig langar að kynna þér þessa notkunarskilmála betur getur þú heimsótt "
"http://fedoraproject.org/wiki/Legal/Licenses/LicenseAgreement."
#: ../modules/eula.py:64
msgid "Understood, please proceed."
msgstr "Skilið, höldum áfram."
#: ../modules/welcome.py:35 ../modules/welcome.py:36
msgid "Welcome"
msgstr "Velkomin(n)"
#: ../modules/welcome.py:45
msgid ""
"There are a few more steps to take before your system is ready to use. The "
"Setup Agent will now guide you through some basic configuration. Please "
"click the \"Forward\" button in the lower right corner to continue"
msgstr ""
"Það eru nokkur atriði sem þú þarft að fara í gegnum áður en vélin þín er "
"tilbúin til notkunar. Uppsetningarforritið mun nú leiða þig í gegnum það sem "
"eftir er að stilla. Vinsamlegast smelltu á \"Áfram\" hnappinn í hægra "
"horninu hér að neðan til að halda áfram."